Aðalritari Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, Tedros Adhanom Ghebreyesus, bað í síðustu viku lönd heims um að samþykkja heimsfaraldurssamninginn sem samkvæmt WHO „mun stuðla að baráttunni gegn heimsfaraldri í framtíðinni.“ Verður gengið til atkvæðagreiðslu um samninginn og uppfærslur á gildandi alþjóða heilbrigðisreglum á 77. þingi WHO í Genf í lok mánaðarins. Íslenska ríkisstjórnin eins og storknað hraun Ráðherrar íslensku ríkisstjórnarinnar og þingheimur nær … Read More
„Stoppið Eurovision“ – Stuðningsmenn Hamas ruddust inn á sjónvarpsstöð
Mótmælin gegn þátttöku Ísraela í Eurovision náði nýjum hæðum þegar hópur mótmælenda fór inn á sjónvarpsstöðina Yle með kröfuna „Stoppið Eurovision.“ Fréttir bárust laugardagsmorgun um að hópur mótmælenda hafi farið inn á skrifstofur sjónvarpsstöðvarinnar Yle í Helsinki. „Ísrael notar Eurovision sem vettvang“ Yle er ekki beinlínis að básúna út fréttum af atvikinu. Skrifar bara að: „Um tíu manns óska eftir … Read More
Eurovision hefur aldrei verið eins pólitískt
Eurovision segist vera tónlistarviðburður án stjórnmálaskoðana. Raunveruleikinn er annar. Til dæmis var Rússland útilokað frá keppninni frá og með 2022. Þá átti Rússland að vera með í seinni undanúrslitakeppninni en var útilokaði eftir innrásina í Úkraínu. Núna hefur Eurovision orðið bitbein gyðingahatara sem þola ekki að sjá fulltrúa Ísrael koma fram í keppninni. Umfangsmikil mótmæli hafa verið í Malmö gegn … Read More