Yfir 100 þúsund manns sóttu útifund Trumps í New Jersey

Gústaf SkúlasonErlent, Trump1 Comment

Með hverju nýju fantabragði sem Demókratar beita gegn Donald Trump þá virðist það aðeins auka fylgi hans. Trump hélt útifund í Wildwood, New Jersey í gær laugardag og var talið að um 100 þúsund manns hafi sótt fundinn. Er þetta stærsti stjórnmálafundur sem nokkurn tíma hefur verið haldinn í sögu ríkisins. Það vakti mikla kátínu, þegar Trump fékk tvo þekkta … Read More

SÞ samþykkir Palestínu sem meðlim

Gústaf SkúlasonErlent, ÍsraelLeave a Comment

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti aðild Palestínu að SÞ s.l. föstudag. Það er stórt skref í átt að viðurkenningu á palestínsku ríki. Fulltrúi Ísraels var óhress með ákvörðunina og sýndi álit sitt með því að setja stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna í pappírstætarann. Reuters greinir frá því að 143 lönd af 193 hafi greitt atkvæði. 9 lönd, þar á meðal Bandaríkin og Ísrael, … Read More