Nei og aftur nei!

frettinInnlent, Pistlar2 Comments

Stefanía Jónasdóttir skrifar: Vandið val á for­seta, veljið þann sem vill vernda og passa upp á gull­in okk­ar og þannig for­seta ætla ég að kjósa. Nei nr. 1: Auðvitað vill ríka, freka spill­ing­arelít­an fá Katrínu Jak­obs­dótt­ur fyr­ir for­seta, viðhalda skal spill­ing­unni. Mætti segja mér að samið hefði verið við stjórn­völd: „Við kjós­um þig, Katrín, ef þú nýt­ir ekki mál­skots­rétt­inn gegn … Read More

Ofsóknir lögreglu á hendur blaðamanni

Hallur HallssonInnlendarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Lögreglumenn að sunnan kynntu mér sakarefni við yfirheyrslur á lögreglustöðinni á Akureyri í gær, fimmtudag 17.05. Ríkið reiðir hátt til höggs til ritskoðunar með nýjum og ósvífnum hætti til þess að þagga rödd mína. Ég er sakaður um umsáturseinelti á grundvelli 232. greinar hegningarlaga frá 2021: „Hver sem endurtekið hótar, eltir, fylgist með, setur sig í samband … Read More

Stærsta hneykslismál Íslandssögunnar

Gústaf SkúlasonFósturvísamálið, Frjósemi, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson blaðamaður var aftur í viðtali við Fréttina vegna fósturvísamálsins. Gústaf Skúlason hafði samband við Hall eftir yfirheyrslu lögreglunnar sem ferðaðist til Akureyrar frá Reykjavík 16. maí til að yfirheyra Hall Hallsson vegna skrifa hans um fósturvísamálið en greinar Halls hafa vakið töluverða athygli að undanförnu. Komu með þá frétt að sunnan að Hallur hefði brotið lög sem sett … Read More