Norska reynslan: Rafmagnsbílar þýða ekki minni eldsneytisnotkun

frettinErlent, Geir Ágústsson, Orkumál, RafmagnsbílarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ríkisstjórnin hefur sett sér metnaðarfull markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi og fullum orkuskiptum eigi síðar en árið 2040 og verði þá óháð jarðefnaeldsneyti fyrst ríkja. Þetta stendur á vef Stjórnarráðsins. Meðal aðgerða til að ná þessu markmiði eru rausnarlegir styrkir til kaupenda rafmagnsbíla. Vísað er til reynslu Norðmanna: Sé litið til Noregs þar sem hraðast hefur gengið að ná … Read More

Sigríður Dögg og blaðamannaelítan

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Formaður Blaðamannafélags Íslands, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, er búinn að ganga frá einkakjarasamningi fyrir sig þótt lítið gerist í kjarabótum blaðamanna almennt. Í frétt í prentútgáfu Morgunblaðsins 15. maí, með fyrirsögninni Tvær á framkvæmdastjóralaunum, segir: Á sama stjórnarfundi [Blaðamannafélags Íslands] var samþykkt að endurnýja ráðningarsamning félagsins við Sigríði Dögg út þetta ár með 100% starfshlutfalli, ásamt því að … Read More

Meistari nýlenskunnar á RÚV kemur henni til varnar

frettinFjölmiðlar, Helga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Ekki kom á óvart að Birta Björnsdóttir blaðamaður kæmi nýlenskunni til varnar. Hún er meðal þeirra verstu sem starfa á RÚV hvað nýlenskuna varðar. Hún segir þau þegar á að segja þeir. Hún segir öll þegar segja á allir, flest þegar á að segja flestir. Birta er með svo slæmt málfar að stundum er ekki hægt … Read More