Arnar Þór áfram með afgerandi forystu í nýrri könnun

frettinInnlendar4 Comments

Arnar Þór Jónsson lögmaður og fv. héraðsdómari er aftur með mest fylgi þeirra sem gefið hafa kost á sér í for­seta­kjöri, sam­kvæmt skoðana­könn­un Fréttarinnar, sem gerð var dag­anna 9.- 16. maí. Arnar mælist með 55% fylgi og eykur við sig tvö pósentustig frá því í síðustu könnun. Halla Hrund Logadóttir er í öðru sæti með 10% fylgi og Halla Tómasdóttir … Read More

Ríkissaksóknarar í Bandaríkjunum hafna samningi WHO

Gústaf SkúlasonErlent, Fullveldi, Innlendar, WHO1 Comment

Í sameiginlegu bréfi til Joe Biden forseta taka 22 ríkissaksóknarar skýrt fram, að þeir séu andvígir fyrirhuguðum heimsfaraldurssáttmála Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Þeir telja að samningurinn ógni fullveldi þjóðarinnar og stjórnarskrárvörðum réttindum. Í lok maí hittast aðildarríki WHO til að taka ákvörðun um nýjan heimsfaraldurssáttmála og tillögur um breytingar á alþjóðlegum heilbrigðisreglugerðum. Samningurinn hefur hlotið harða gagnrýni víða um heim en ekkert kemur … Read More

Ritstjóri Wikileaks: „Uppgert dómsmál gegn Julian Assange“

Gústaf SkúlasonErlent, Julian AssangeLeave a Comment

Dómstóllinn í London hefur farið fram á að bandarísk stjórnvöld leggi fram fleiri tryggingar fyrir afgreiðslu á hugsanlegu framsali Julian Assange til Bandaríkjanna. Ritstjóri WikiLeaks telur hins vegar að réttarhöldin séu bæði „spillt“ og „ákveðin fyrir fram.“ Á mánudaginn fer fram málflutningur fyrir dómstólnum til að ákveða hvort Assange fái nýja áfrýjun í málinu sem staðið hefur í lengri tíma … Read More