Fallandi forseti

Gústaf SkúlasonErlent, KosningarLeave a Comment

Fyrrverandi forseti Donald Trump vekur athygli á versnandi vitrænni virkni Joe Biden og setti grín tónlistarmyndband á Truth Social reikninginn sinn á föstudaginn. Myndskeiðið má sjá hér að neðan, þar sem sjúkur húsráðandi Hvíta hússins ráfar um ruglaður og dettur. Myndbandið er skopstæling við hið fræga lag rokklistamannsins Tom Petty „Free Fallin.“ Biden sést detta niður á sviðið, detta í … Read More

Rán og ofbeldi stóreykst meðal unglinga og barna í Finnlandi

Gústaf SkúlasonErlent, RánLeave a Comment

Árið 2023 fjölgaði fórnarlömbum rána í Finnlandi um 17,5%  miðað við árið 2022. Mest var aukningin í aldurshópnum 5-11 ára þar sem fórnarlömb voru 48,1% fleiri en árið áður. Fórnarlömb rána á aldrinum 12-14 og 15-17 ára voru um það bil 30% fleiri en ári áður. 480% aukning 12 – 14 ára fórnarlamba frá 2018 Miðað við ástandið árið 2018 … Read More

Sigurstranglegasti flokkurinn hvetur Belga að eignast fleiri börn

Gústaf SkúlasonErlent, FrjósemiLeave a Comment

Búist er við að kosningarnar í Belgíu 9. júní skili stórsigri fyrir íhaldsflokkinn Vlaams Belang, sem trónir á toppi síðustu skoðanakannana með 28% fylgi kjósenda. Vinstrisinnar í Flæmingjalandi eru áhyggjufullir eftir að flokkurinn lagði fram tillögur sem hvetja fólk til að eignast börn. Þykir það minna á „hægri öfgamanninn“ Viktor Orban í Ungverjalandi. Á síðustu tíu árum hefur fæðingum í … Read More