Forsetaviðtalið: Höfum brýnni verkefni hér heima en að reyna að bjarga heiminum

Gústaf SkúlasonArnar Þór Jónsson, Innlendar, Kosningar2 Comments

Það er í mörgu að snúast hjá þeim sem hafa ákveðið að gefa kost á sér í framboð til forsetaembættis á Íslandi ár 2024. Fréttin.is náði tali af Arnari Þór Jónssyni fv. héraðsdómara laugardagsmorgun, en hann hefur fulla dagskrá og meira en það fram að kjördegi 1. júní.  Viðtalið má sjá hér að neðan. Margt bar á góma og eflaust … Read More

Algjört tap bíður Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið2 Comments

Úkraína stendur frammi fyrir algjöru tapi í stríðinu gegn Rússlandi. Þetta skrifar blaðamaðurinn Seymour Hersh á Substack. Hersh bendir á, að Bandaríkin hafa eytt 175 milljörðum dollara í stríð sem er ómögulegt að vinna. Valkosturinn er að semja um frið. Seymour Hersh skrifar (í lauslegri þýðingu): „Á þeim árum sem Biden hefur gegnt embætti, þá hafa Bandaríkin eytt 175 milljörðum … Read More

Trump hélt kosningafund í bláa Bronx, New York

Gústaf SkúlasonErlent, Trump1 Comment

Bronx er bláasta hverfi New York borgar, þar sem demókratar hafa verið alls ráðandi fremst hjá spænsku talandi kjósendum. 83% kjósenda í Bronx kusu Biden síðast. Núna gætu vindarnir verið að snúast. Alla vega lét Trump þetta ekkert á sig fá og hélt borubrattur útifund í Bronx að viðstöddum tíu þúsund stuðningsmönnum. Stuðningur blökkumanna hefur stóraukist við Trump og setur … Read More