USA/Bretland/Nató gætu hafa farið yfir síðustu rauðu línu Pútíns á leiðinni að þriðju heimsstyrjöldinni

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Leo Hohman skrifar á substack, að nýlegar drónaárásir á ratsjárvarnarkerfi Rússlands bendi til þess að stríðsæsingamenn í Washington-London-París-Berlín séu að undirbúa að koma Pútín og rússnesku þjóðinni á óvart. Newsweek greinir frá því, að þrjú mannvirki í Ratsjárvarnarkerfi rússneskra kjarnorkueldflaugavarna hafa orðið fyrir langdrægum árásum frá Úkraínu. Þar af voru tvær gerðar í síðustu viku. Nató hefur þegar ráðist á … Read More

Spáir nýju fjármálakerfi í heiminum – Ekki selja bústaðinn

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Elítan og stóru fyrirtækin vinna að því að gera venjulegt fólk að leigjendum í staðinn fyrir að eiga húsnæði Nettavisen skrifar frá Norður-Karólínu í Bandaríkjunum: Carol Roth segir við Nettavisen að ástandið sé skelfilegt. Sífellt færri telja sig hafa efni á að eiga húsnæði. Þetta gerist ekki bara í Bandaríkjunum, heldur út um allan heim. Carol Roth er yfirlýstur kapítalisti … Read More

Rým­ing í Grinda­vík, Svartsengi og Bláa Lón­inu

frettinInnlentLeave a Comment

Rým­ing stendur yfir þessa stundina í Grinda­vík, Orku­ver­inu í Svartsengi og Bláa Lón­inu vegna yf­ir­vof­andi eld­goss. Þetta kemur fram hjá Úlfari Lúðvíks­syni, lög­reglu­stjóra á Suður­nesj­um. Kviku­hlaup er hafið í jörðu niðri und­ir Sund­hnúkagígaröðinni. Lík­legt er að eld­gos hefj­ist í kjöl­farið. Þá hefur ákafr­ar jarðskjálfta­virkni orðið vart. Skjálfta­hrin­an þykir kröft­ug en skjálft­arn­ir eru í kring­um 1 að stærð eða smærri og mæl­ast á … Read More