Til hamingju Páll – sigur tjáningarfrelsisins

frettinDómsmál, Innlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Ástæða er til að óska Páli Vilhjálmssyni til hamingju með sýknudóm Landsréttar í máli sem ritstjóri Heimildarinnar Þórður Snær Júlíusson og blaðamaður sama miðils Arnar Þór Ingólfsson höfðuðu gegn honum.  Að sama skapi er ástæða til að óska öllum til hamingju sem unna tjáningarfrelsinu og gera kröfu til þess, að eðlileg umfjöllun sé heimil um mál sem … Read More

Skattheimtumenn ISAVIA

frettinFlugsamgöngur, Innlent1 Comment

Egilsstaðaflugvöllur hefur verið aðalflugvöllur fyrir Austurland síðan 1952, en þá vék eldri grasflugbraut fyrir malarflugbraut á bökkum Eyvindarár. Stórum áfanga var náð 1993, þegar nýr malbikaður  flugvöllur á Egilsstöðum var tekinn í notkun.  Með þeim endurbótum, urðu til nýir og spennandi möguleikar á  margskonar notkun flugvallarins fyrir Austurland allt.  Öll loforð um akbrautir og stæði hafa verið vanefnd í áraraðir. … Read More

Trump: „Ég mun aldrei gefast upp“

Gústaf SkúlasonErlent, TrumpLeave a Comment

Hafi valdhafarnir vonast til þess, að niðurstaða kviðdómsins gegn Donald Trump  sem fann hann sekan á öllum ákæruliðum, myndi koma honum á knén, þá verða þeir greinilega fyrir vonbrigðum. Í staðinn hélt Trump blaðamannafund í dag og sagðist aldrei gefast upp. Fylgjendur hans vita hvað er í húfi og stuðningur við hann virðist vera enn sterkari en áður. Kosningasíða hans … Read More