Ísland og Úkraína gera með sér tvíhliða öryggissamning

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið3 Comments

Mikill viðbúnaður er viðhafður í Stokkhólmi í dag vegna funda leiðtoga Norðurlandanna á fundi með Zelenskí, forseta Úkraínu. Samkvæmt sænska sjónvarpinu SVT og stjórnarráði Íslands skrifuðu Norðurlöndin undir áframhaldandi stuðning við Úkraínu í stríðinu gegn Rússlandi. Þá lýstu norrænu leiðtogarnir yfir stuðningi við Úkraínu á leið sinni að aðild að Nató. Má gleyma Íslandi sem vopnlausri, friðsamri þjóð Bjarni Benediktsson, … Read More

Íran: „Falsfréttir“ að við notum sænska glæpahópa

Gústaf SkúlasonErlent, HryðjuverkLeave a Comment

Íranar vísa á bug upplýsingum um að þeir starfi með glæpagengjum í Svíþjóð til að ráðast á ísraelsk skotmörk t.d. ísraelska sendiráðið í Stokkhólmi. Ísraelska leyniþjónustan Mossad fullyrðir, að Íran starfi með glæpahópunum Rumba og Foxtrot í Svíþjóð og leiðtogum þeirra Rawa „Kurdish Fox“ Majid og Ismail „Strawberry“ Abdo. Að sögn Mossad var það Foxtrot sem stóð að baki því, … Read More

800.000 ólæsir á aldrinum 16 – 65 ára í Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, InnflytjendamálLeave a Comment

Samkvæmt skýrslu skólayfirvalda í Svíþjóð færist ólæsi í aukana. Í dag er talið að í Svíþjóð séu tæplega 800.000 ólæsir á aldrinum 16 til 65 ára. Að kunna ekki að lesa og skrifa getur fljótt leitt til firringar og erfiðleika við að klára hversdagslega hluti eins og að fara í bankann, gera innkaup, taka á móti og skilja upplýsingar eða … Read More