Fréttatilkynning: Alheims frelsisákall – Global call for freedom Þann 1. júní skorum við á alla talsmenn frelsis um allan heim að safnast saman fyrir framan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Pace des Nations í Genf í Sviss. Þetta er ákall til allra þeirra sem eru á móti harðstjórnaráætluninni sem leitast við að koma á þrælahaldsáætlun með heilbrigðiseinræði og standa í staðinn … Read More
Halldór segist vera vísa til orðræðunnar í samfélaginu með skopmyndinni
Halldór Baldursson skopmyndateiknari, segist vera að vísa í orðræðuna í samfélaginu með nýrri umdeildri skopmynd sem birtist á Vísir um helgina af nokkrum frambjóðendum til forseta Íslands. Á myndinni er Arnar Þór Jónsson lögmaður teiknaður upp í nasistabúning. Fréttin sló á þráðinn til Halldórs sem svaraði því að myndin sé ekki byggð á skoðunum hans, hann sé ekki á því … Read More
Samið við sjúkraþjálfara eftir fjögurra ára samningsleysi – fréttatilkynning
Nýr samningur milli Sjúkratrygginga og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára var undirritaður í dag og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra: „Þetta eru mikil tímamót eftir rúmlega fjögurra ára samningsleysi sem hefur bitnað á notendum þjónustunnar. Með samningnum falla niður aukagjöld sem lögð hafa verið á þjónustuþega. Samningurinn stuðlar þannig að auknum jöfnuði. Jafnframt er kveðið á um margvíslegt þróunar- … Read More