Þarna fara ekki alveg saman hljóð og mynd

frettinDavos, Erlent, Innlent, Kristín Inga ÞormarLeave a Comment

Kristín Þormar skrifar: Ég var að hlusta á viðtal við Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda þar sem hún sagði aðspurð að hún sé ekki tengd World Economic Forum (WEF) nema á þann hátt að hún hafi tekið þátt í hliðarfundum þeirra fyrir hönd B Team til þess að kalla eftir meiri ábyrgð WEF í viðskiptum, enda sitji þar ákveðin elíta sem eigi að geta … Read More

Váboðarnir og Kári

frettinInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Váboðarnir Víðir Reynisson og fyrrum sóttvarnarlæknir, sem um árabil voru með vinsælasta sjónvarpsþátt landsins, þar sem þeir upplýstu almenning iðulega um tóma vitleysu, vegna Kóvíd faraldursins hafa nú lagst á árar með öðrum stuðningsmönnum Katrínar Jakobsdóttur um að reyna að koma henni á Bessastaði.  Veirutríóið er fullskipað, þó landlæknir hafi ekki enn tekið sér stöðu með þeim … Read More

Villuráfandi sauðir í Jafnréttisnefnd Kennarasambandsins

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Grein Völu Hafstað hefur fengið mikla athygli. Menn eru sammála henni um tungumálið okkar, íslenskuna. Vala kallar þá sem herja á tungumálið, eins og veira herjar á líkamann, hermenn nýlenskunnar. Grunnskólakennarar leggjast svo lágt að láta börn leiðrétta rétt málfar segir Vala. Þeir grunnskólakennarar fara í búning hermannanna. Hvers eiga börnin að gjalda? Hvaða skólastjóri samþykkir … Read More