Cass-skýrslan, skyldulesning leik- og grunnskólakennara

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Komin er skýrsla um trans málefni sem allir ættu að kynna sér sem vinna með börnum og unglingum. Sérstaklega margir skólastjórar, leik- og grunnskólakennara sem virðast hafa köllun til að transvæða börn. Þeir virðast ekki skilja skaðann sem þeir geta valdið barninu. Enginn skóli á að setja málaflokkinn í öndvegi hvað þá að vera með áróður … Read More

Dagur og loftslagið í ráðhúsinu og á Glæpaleiti

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Bannfærð frétt Maríu Sigrúnar um gjafagjörning Reykjavíkurborgar, sem færði olíufélögum lóðir undir íbúðarbyggð fyrir tugi milljarða, var vonum seinna á dagskrá RÚV í gærkveldi. Hápunktur fréttarinnar var þegar Dagur fyrrum borgarstjóri sagði það ,,loftslagstefnu borgarinnar“ að gefa olíufélögum lóðirnar. Um er að ræða lóðir 12 bensínstöðva sem fara undir íbúðabyggð. Olíufélögin hafa stofnað fasteignafélög til að halda utan um gjafirnar frá Degi … Read More

Flórída bannar sölu á „Frankenstein-kjöti“

Gústaf SkúlasonErlent, Gervigreind, MatvæliLeave a Comment

Sumum hryllir við hugmyndinni um kjöt sem ræktað er á tilraunastofu og eru margir nánast í áfalli við að eiga að borða gervimat og pöddur. Flórída tekur núna af skarið og bannar Frankensteinkjötið innan landamæra ríkisins. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, hefur undirritað lagafrumvarp sem bannar sölu á gervikjöti sem ræktað er á tilraunastofu. Flórída er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum sem … Read More