Utanríkisráðherra Ungverjalands, Peter Szijjarto, fordæmir nýlegar yfirlýsingar Emmanuel Macron Frakklandsforseta um að senda hermenn til Úkraínu. Szijjarto varar við því, að slík ráðstöfun gæti hrundið af stað allsherjar kjarnorkustyrjöld. Franska útvarpsstöðin LCI ræddi við Szijjarto s.l. fimmtudag og var utanríkisráðherrann spurður um afstöðu sína gagnvart endurnýjaðri hótun Macron um að senda franska hermenn til að berjast með Úkraínumönnum í stríðinu … Read More
Umfangsmikil ritskoðun Biden stjórnarinnar á gagnrýni gegn bóluefnunum
Gerð hefur verið yfirgripsmikil skýrsla sem sýnir hvernig bandarísk stjórnvöld stóðu fyrir ritskoðunarherferðum undir forystu Biden forseta varðandi covid-19 bóluefnin. Gengið var út frá því, að samfélagsmiðlar myndu þagga niður allar gagnrýnisraddir, einnig grín um bóluefnið. Bandarísk stjórnvöld hafa unnið hörðum höndum að því að samfélagsmiðlar ritskoði það efni sem stjórnvöld vilja ekki að verði birt. Auk mála sem snerta … Read More
Sjáið Heimsmálin á myndbandi hér
Frá upphafi hefur þátturinn Heimsmálin með þeim Margréti Friðriksdóttur og Gústafi Skúlasyni verið í hljóðformi og ekki á myndbandi. En núna verður þar breyting á 20. þátturinn var tekinn upp í gær og myndband klárað í dag sem sést hér að neðan. Næsti þáttur verður með beinum myndum í stað hljóðbútum með tilvitnunum í ummæli fólks. Það er mjög spennandi … Read More