Kanada skilgreinir byltingarvörðinn í Íran sem hryðjuverkasamtök

frettinErlent, HryðjuverkLeave a Comment

Kanadamenn hafa ákveðið að skilgreina íranska byltingarvörðinn, úrvalssveitir klerkastjórnarinnar í Íran, sem hryðjuverkasamtök. Jafnframt hvetja kanadísk yfirvöld Kanadamenn í Íran til að yfirgefa landið. Stjórnaandstaðan í landinu hefur lengi þrýst á um þessar aðgerðir og einnig stórir hópar íranskra innflytjenda í Kanada. Ráðherra almannaöryggis, Dominic LeBlancsegir að með nýju skilgreiningunni verði til öflugt vopn til að berjast gegn alþjóðlegum hryðjuverkum … Read More

Helstu aðstoðarmenn Biden hafa áhyggjur að hann hafi enga áætlun til að sigra Trump

frettinErlent, Kosningar, Stjórnmál1 Comment

Ný skýrsla sýnir að helstu aðstoðarmenn Joe Biden hafi áhyggjur af því að hann hafi enga áætlun til að sigra Trump. Þetta er augljóst í hvert skipti sem Biden reynir að tala. Hann hefur enga áætlun um að takast á við landamærin, stöðugan verðbólguvanda eða vaxandi fjölda átaka á alþjóðavettvangi. Biden virðist halda að það sé nóg að vera ekki … Read More

Tíðni vægrar vitsmunaröskunar vex meðal bólusettra

frettinInnlendarLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Ekki sér fyrir endann á umfangi skaðans af völdum mRNA efnanna og fáar vikur líða án þess að fréttir eða niðurstöður rannsókna komi fyrir augu almennings sem varpa birtu á afleiðingar notkunar allt að því óreyndra efnanna. Dr. Hiroto Komano, þekktur taugavísindamaður og prófessor við Iwate læknaháskólann í Japan hefur deilt áhyggjum sínum af fjölgun greininga einstaklinga með … Read More