Í betri stofunni með Þórhildi Sunnu

Hallur HallssonFósturvísamálið, InnlendarLeave a Comment

Í Kastljósi fjallaði pírínan Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins um ofsóknir bandarískra stjórnvalda gegn blaðamanninum Julian Assange. Hún heimsótti Assange í Belmarsh fangelsi í Lundúnum á dögunum. Assange er sakaður um njósnir fyrir að afhjúpa bandaríska stríðsglæpi. Assange stundaði blaðamennsku af fádæma hugrekki. Um þetta erum við flest sammála og tökum til varna fyrir Assange. „Það er auðvitað verulegt … Read More

Ofsóknir lögreglu á hendur blaðamanni

Hallur HallssonInnlendarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Lögreglumenn að sunnan kynntu mér sakarefni við yfirheyrslur á lögreglustöðinni á Akureyri í gær, fimmtudag 17.05. Ríkið reiðir hátt til höggs til ritskoðunar með nýjum og ósvífnum hætti til þess að þagga rödd mína. Ég er sakaður um umsáturseinelti á grundvelli 232. greinar hegningarlaga frá 2021: „Hver sem endurtekið hótar, eltir, fylgist með, setur sig í samband … Read More