Heilbrigðiskerfi í heljargreipum lyfjaiðnaðarins – Bólusetningar

frettinArnar Sverrisson, Bólusetningar, Lyfjaiðnaðurinn3 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Á lífsleiðinni hef ég marsinnis velt vöngum yfir gagnsemi bólusetninga, bæði þegar mín eigin börn voru bólusett, og þegar bólusetningarherferðir fyrir hinu og þessu – einkum flensum – riðu yfir. Hvernig má það vera, að sjúkdómur, sem bólusett hefur verið fyrir, herji á fólk, þrátt fyrir ónæmið, sem fylgja átti í kjölfarið. Og hvernig mátti það vera, … Read More