Nafnlausar ásakanir gegn Ingó – engin staðfesting frá fyrstu hendi

frettinMargrét Friðriksdóttir, Pistlar1 Comment

Eins og flestum er orðið kunnugt um hefur Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, stefnt nokkrum aðilum fyrir dóm vegna alvarlegra meiðyrða. Ingó stefndi Sindra Þór Sigríðarsyni fyrir meiðyrði vegna ummæla sem sá síðarnefndi lét falla á samfélagsmiðlum sumarið 2021 í kjölfar harðra ásakana sem fjöldi  kvenna lét falla nafnlaust á hendur Ingó fyrir meint kynferðisbrot. „Mig langar til þess að … Read More

Náði loks að smitast og komin með veiruna

frettinMargrét Friðriksdóttir, Pistlar9 Comments

Ritstjórn Covid á heimilinu Kæri lesandi Í ljósi frétta að undanförnu hef ég þetta að segja: Covid hefur nú yfirtekið heimilið og ég náði loks að smitast. Það hefur komið skýrt fram hjá mér að ég vildi fá náttúrulega mótefnið sem er best og nú er ónæmiskerfið að vinna á veikindunum. Þetta tók sinn tíma og var ég eiginlega búin … Read More