Heimsókn á Bessastaði – þingsetningarræða forsetans o.fl. rætt

frettinInnlendar

Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur skrifaði fyrir nokkru harðorða grein, Forsetinn biðjist afsökunar á herhvöt sinni, þar sem hann gagnrýndi Guðna forseta eftir þingsetningarræðu hans.

Forsetinn bauð Þorsteini í kjölfarið í heimsókn á Bessastaði til að ræða málin.  Þorsteinn segist halda að sér hafi tekist að koma á framfæri öllum meginatriðum þeirrar gagnrýni sem hann og fleiri hafa beint að ráðstöfunum og stefnu stjórnvalda vegna pestarinnar og áhyggjum okkar af þeirri brothættu stöðu sem vestræn samfélög eru nú í.

Þorsteinn segist gera sér vonir um að Guðni muni leitast við að standa dyggilega vörð um þau gildi sem samfélag okkar byggir á, umburðarlyndi, sjálfsákvörðunarrétti og síðast en ekki síast frelsi frá ótta.

Hér neðar má sjá helstu puntka sem Þorsteinn fór yfir með forsetanum á Bessastöðum.

Image