Lögbann sett á skyldubólusetningu heilbrigðisstarfsmanna í Bandaríkjunum

thordis@frettin.isErlent

Alríkisdómari í Bandaríkjunum setti lögbann á skyldubólusetningu heilbrigðis- starfsmanna í gær, sem Biden stjórnin hafði fyrirskipað. Dómurinn gildir fyrir heilbrigðisstarfsfólk í þeim tíu ríkjum sem höfðuðu mál gegn stjórnvöldum í þessum mánuði. Sambærilegur dómur var kveðinn upp í Louisiana ríki sem nær til allra hinna ríkjanna. Með skyldubólusetningu Bandaríkjaforseta var þess krafist að 17 milljónir heilbrigðisstarfsmanna sem starfa hjá sjúkrastofnunum … Read More