Lögbann sett á skyldubólusetningu heilbrigðisstarfsmanna í Bandaríkjunum

frettinErlent

Alríkisdómari í Bandaríkjunum setti lögbann á skyldubólusetningu heilbrigðis- starfsmanna í gær, sem Biden stjórnin hafði fyrirskipað. Dómurinn gildir fyrir heilbrigðisstarfsfólk í þeim tíu ríkjum sem höfðuðu mál gegn stjórnvöldum í þessum mánuði. Sambærilegur dómur var kveðinn upp í Louisiana ríki sem nær til allra hinna ríkjanna. Með skyldubólusetningu Bandaríkjaforseta var þess krafist að 17 milljónir heilbrigðisstarfsmanna sem starfa hjá sjúkrastofnunum … Read More

Engin grímuskylda í verslunum Iceland

frettinErlent

Yfirmaður verslunarkeðjunnar Iceland í Bretlandi hefur gefið út að starfsfólk muni ekki neyða viðskiptavini til að vera með grímu í verslununum, þrátt fyrir að grímuskylda hafi verið sett á í verslunum frá og með deginum í dag. Bretar gætu átt yfir höfði sér sekt upp á £200 fyrir að neita að vera með grímu þegar þess er krafist, £400 fyrir … Read More

Forstjóri Grund vill ekki staðfesta frétt frá RÚV um spítalainnlögn

frettinInnlendar

Um helgina barst póstur frá Grund til aðstandenda heimilismanna og segir: „Kæru aðstandendur.  Sú erfiða staða er komin upp að 7 heimilismenn og nokkrir starfsmenn hafa greinst með Covid 19.  Smit þessi eru á deild A2 og er sú deild lokuð.“ „Við viljum ekki að börn komi í heimsókn á meðan á þessu stendur. Flestir heimilismenn og starfsmenn eru þríbólusettir … Read More