Bjarni Ben greindur með Covid-19 og kominn í einangrun

frettinInnlentLeave a Comment

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur greinst með Covid-19. Hann greindi frá þessu á facebook síðu sinni rétt í þessu. Bjarni segist hafa fengið jákvæða niðurstöðu og fer því í 10 daga einangrun. „Það er ekki gott að segja hvar eða hvenær ég hef fengið smitið, en það hafa verið smit nálægt mér bæði í vinnunni og í nærfjölskyldunni, eins og hjá … Read More