Dauði Evrópu – ofbeldisfull endalok frelsis og mannréttinda í Evrópu?

frettinErlent

Brendan O’Neill er blaðamaður hjá breska tímaritinu Spiked og stýrir skrifum um stjórnmál. Þann 6. desember sl. skrifað hann mjög athyglisverðan pistil um stöðuna í Evrópu sem ætti að hreyfa við lesendum. Pistilinn nefndi hann „Dauði Evrópu“ þar sem hann dregur upp mjög dökka mynd af framtíðinni. Segir hann pólitíska og siðferðislega kreppu ríkjandi á meginlandi Evrópu og það stefni … Read More

Skammur tími til að tryggja þjóðaröryggi

frettinInnlendar

Alþingi hefur aðeins örfáa daga til að samþykkja lagabreytingar sem eiga að tryggja þjóðaröryggi vegna sölunnar á Mílu til erlends fjárfestingafyrirtækis. Ráðherra fundaði með stjórnarandstöðunni til að tryggja framgang málsins. Síminn  hefur náð samkomulagi við franska sjóðastýringarfyrirtækið Ardian um kaup á Mílu sem á og rekur stærsta fjarskiptanet landsins. Ýmsir hafa orðið til þess að lýsa yfir áhyggjum vegna viðskiptanna … Read More

Karlmaður á fertugsaldri grunaður um að hafa nauðgað 14 ára stúlku gengur laus

frettinInnlendar

Maður á fer­tugs­aldri sem grunaður er um að hafa nauðgað 14 ára stúlku um þar síðustu helgi er nú frjáls ferða sinna og ekki þótti tilefni til að halda honum lengur. Var maður­inn í varðhaldi í fjóra daga en rann­sókn­ar­hags­mun­ir gerðu ekki kröfu um að hann yrði áfram í varðhaldi, að sögn lög­reglu. Maðurinn er jafnframt á skil­orði eft­ir að … Read More