Hilmar Arnar Kolbeins 45 ára gamall fjölfatlaður maður sem hefur verið fastur á Hrafnistu mánuðum saman vegna skorts á heimaþjónustu var tilkynnt rétt fyrir jólin að Reykjavíkurborg hafi loks samþykkti að veita honum þjónustuna. Hilmar þurfti að fara á spítala í febrúar á þessu ári vegna legusárs og var sagður nógu heilbrigður til útskriftar í maí. Hann dvaldi hins vegar … Read More