Hilmar fær að fara heim af Hrafnistu – 144 í sömu stöðu

frettinInnlendarLeave a Comment

Hilmar Arnar Kolbeins 45 ára gamall fjölfatlaður maður sem hefur verið fastur á Hrafnistu mánuðum saman vegna skorts á heimaþjónustu var tilkynnt rétt fyrir jólin að Reykjavíkurborg hafi loks samþykkti að veita honum þjónustuna. Hilmar þurfti að fara á spítala í febrúar á þessu ári vegna legusárs og var sagður nógu heilbrigður til útskriftar í maí. Hann dvaldi hins vegar … Read More

Tilkynnt um enn eitt andlát ungs knattspyrnumanns

frettinErlentLeave a Comment

Íþróttafjölmiðillinn Spord World News segir frá enn einu dauðsfalli ungs knattspyrnumanns. Sá síðasti til að hníga niður er Nemanja Mirosavljević frá Serbíu sem var 25 ára gamall og lést úr hjartaáfalli. Hann lék með mörgum liðum, meðal annars Krupa en ákvað að hætta í atvinnumennsku og reyna fyrir sér sem þjálfari. Tilkynning um andlát hans kom frá hans síðasta fótboltaliði … Read More

Gos gæti hafist nánast fyrirvaralaust

frettinInnlendarLeave a Comment

Um 1.400 skjálftar hafa verið á Reykjanesi frá miðnætti og sá stærsti mældist 4,5 á Richter. Náttúruvársérfræðingur segir kviku hafa færst norður og nú sé helst útlit fyrir að það gjósi við Meradali. Staðan er enn óljós en óróapúls mældist við Fagradalsfjall fyrir hádegi í dag, í um hálftíma áður en hann fjaraði út. Talið hefur verið líklegast að ef … Read More