Ámælisverður útúrsnúningur á vef stjórnarráðsins

frettinPistlar

Jóhannes Loftsson skrifar: Þegar stjórnarráðið gefur út fréttatilkynningar er eðlilegt að ætlast til þess að lágmarksrýni hafi farið fram á tilkynningunni. Þegar upplýsingar sem þar koma fram eru rangar eða villandi, er ekkert óeðlilegt  að gefa sér að það sé gert vísvitandi í pólitískum tilgangi. Frétt sem sett var upp í gær er dæmi um slíka blekkingu sem er vægast … Read More

Smitum fækkar enn í hinu opna Flórída

frettinErlent

Flórída heldur áfram að tilkynna um lægsta hlutfall covid smita og hlutfallið hefur lækkað enn meira eftir þakkargjörðarhátiðina í lok nóvember.  Samkvæmt yfirliti New York Times um tilfelli covid-smita, sem var síðast uppfært 29. nóvember, eru tilgreind 3 tilfelli á hverja 100.000 íbúa í Flórída – þetta lægra en í nokkru öðru ríki Bandaríkjanna og hefur lækka um 6% síðan … Read More

Belgískur dómstóll dæmir bóluefnapassa ólöglega

frettinErlent

Belgískur dómstóll í Vallóníu hefur úrskurðað að notkun bóluefnapassa (Covid Safe Tciket – CST) sé ólögleg og hefur dæmt héraðið til að greiða 5.000 evrur í sekt á dag svo framarlega sem það hættir ekki að framfylgja notkun passans. Dómurinn var kveðinn upp af Namur dómstólnum sem dæmdi sjálfseignarfélaginu „Notre bon droit“ (NBD) í hag í máli þess gegn notkun … Read More