Öldungadeild Bandaríkjaþings andvíg áætlun forsetans um skyldubólusetningu

frettinErlent

Öldungadeild Banaríkjaþings samþykkti í dag tillögu um að ekki skyldi leggja bólusetningarskyldu á starfsmenn einkafyrirtækja með fleiri en 100 starfsmenn, eins og Joe Biden forseti hefur ætlað sér. Tillagan var  samþykkt með 52 atkvæðum gegn 48. Tveir demókratar gengu í lið með repúblikönum og greiddu atkvæði með tillögunni. Ekki er líklegt að fulltrúadeildin samþykki tillöguna þar sem demókratar eru þar … Read More

Bretar senda úrgang til Rúmeníu – merktur sem notaðar vörur

frettinErlent

Rannsókn sjónvarpsstöðvarinnar BBC hefur leitt í ljós að breskur úrgangur er ólöglega fluttur til Rúmeníu og urðaður þar. Rúmensk yfirvöld segja að sendingarnar, merktar sem notaðar vörur, hafi í raun bara verið einskis virði drasl sem ætlað var til urðunar. Það er hægt að græða milljónir á þessum svokallaða úrgangsglæp þar sem ódýrara er að senda rusl til útlanda og … Read More

Atlaga RÚV að Jóni Gunnarssyni og Brynjari Níelssyni misheppnaðist

frettinPistlar

Páll Vilhjálmsson skrifar. Í fyrradag reyndi RÚV að vekja reiðiöldu á samfélagsmiðlum gegn Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra og aðstoðarmanni hans, Brynjari Níelssyni. Markmiðið var tvíþætt. í fyrsta lagi að knýja fram afsögn annars eða beggja og í öðru lagi sýna mátt fréttastofu RÚV í þjóðfélagsumræðunni. Atlagan byrjaði í hádegisfréttum þegar fréttamaður stillti Bjarna Benediktssyni upp við vegg í skringilegu viðtali. Yfir … Read More