Móðir Magnúsar segist komin á byrjunareit í sorginni eftir morðið á syni sínum – vill lögbann á bók Baldurs

frettinInnlendar

Magnús Freyr Sveinbjörnsson var aðeins 22 ára ungur maður í blóma lífsins þegar hann lést eftir hrottafengna árás tveggja manna í Hafnarstræti í Reykjavík árið 2002. Annar þeirra sem dæmdur var fyrir árásina er Baldur Freyr Einarsson sem nýverið gaf út bókina Úr heljargreipum. Bókin er sögð vera ævisaga Baldurs en þar fjallar hann meðal annars um árásina. Ekki látin vita af … Read More

Skyndilegt andlát 26 ára landsliðskonu í ruðningi

frettinErlent

Skoska landsliðskonan í ruðningi, Siobhan Cattigan, lést skyndilega sl. þriðjudag, 26 ára að aldri. Þetta staðfesti Stirling County ruðningsliðið á þriðjudag sem sendi fjölskyldu hennar innlegar samúðarkveðjur. Cattigan vann 19 landsleiki á árunum 2018 til 2021, eftir að hafa leikið sinn fyrsta leik  gegn Wales á Sex þjóða mótinu 2018. Hún var með í ferð Stirling County til Suður-Afríku ári síðar og … Read More

Stöðva þurfti tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni í gær vegna hjartastopps og yfirliðs

frettinErlent

Stöðva þurfti tímabundið tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni í gær. Annars vegar leik Watford og Chelsea þar sem áhorfandi fór í hjartastopp og hins vegar leik Southampton og Leicester þar sem áhorfandi hneig niður í hálfleik en ekki var um hjartastopp að ræða. Sá var einnig fluttur á spítala. Leikur Watford og Chelsea hófst klukkan 19:30 en aðeins þrettán mínútum … Read More