Sigríður Andersen segir Þórólf ýkja ítrekað niðurstöður rannsókna

frettinInnlentLeave a Comment

Sigríður Andersen fv. ráðherra segir Þórólf Guðnason ýkja niðurstöður rannsókna frá Sóttvarnastofnun ESB (ECDC) og segir útreikninga hans ekki standast skoðun. Stofnunin hafi gefið út að 0,6% barna „sem smitast“ af Covid-19 þurfi spítalainnlögn og 10% þeirra gjörgæslu og 0,006% „smitaðra“ látist. Þegar rýnt er í samantekt ECDC er engan veginn hægt að lesa þetta út úr samantekt stofnunarinnar. Það … Read More