Áfram var mótmælt í Austurríki í dag þrátt fyrir útgöngubann

frettinErlent

Um 44 þúsund manns tóku þátt í mómtælum enn eina helgina í Austurríki þrátt fyrir útgöngubann í landinu. Frelsisflokkur Austurríkis (FPO) var einn þeirra sem hvatti til samkonunnar í miðborg Vínar í dag til að fordæma opinbera COVID-19 stefnu stjórnvalda þar á meðal útgöngubann og skyldubólusetningu fyrir allar 14 ára og eldri.  Fólkið kom saman klukkan 12:00 á Heldenplatz. Frelsisflokkurinn sagði … Read More

Flest greind Omicron smit hjá fullbólusettum samkvæmt Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna

frettinErlent

Flest af þeim 43 COVID-19 tilfellum af völdum Omicron afbrigðisins sem greinst hafa í Bandaríkjunum hingað til voru hjá fullbólusettu fólki og þriðjungur þeirra hafði fengið örvunarskammt, samkvæmt bandarískri skýrslu sem birt var á föstudag. Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna (CDC) sagði að af 43 tilfellum sem kennd eru við Omicron afbrigði hefðu 34 manns verið bólusettir að fullu. Fjórtán þeirra höfðu einnig … Read More

Fjölnir Geir Bragason látinn

frettinInnlendar

Fjölnir Geir Braga­son, betur þekktur sem Fjölli Tattoo, er látinn. Fjölnir hefur verið einn þekkasti húð­flúrari Ís­lands um ára­raðir og þótti ein­stak­lega fær í sínu fagi. Fjölnir hefur einnig verið á­berandi í ís­lensku sam­fé­lagi á síðustu árum fyrir ein­stakt lífs­hlaup sitt. Vinir og ættingjar Fjölnis minnast hans með fal­legum orðum á Face­book síðu hans í dag og er ljóst að … Read More