Rafmyntasvindl stóreykst – svindlarar stálu um átta milljörðum dollara á árinu

frettinErlentLeave a Comment

Rafmyntasvindlarar græddu næstum 7,7 milljarða dala árið 2021, samkvæmt gagnarannsókna- og þjónustufyrirtækinu Chainalysis. Þessar auknu tekjur af rafmyntasvindli, sem hafa aukist um 81% frá því á síðasta, ári koma aðallega til vegna nokkuð nýrrar tegundar af svindli sem kallast „teppatog“ (e. rug-pull). Meira en 2,8 milljarðar dala af tapi fjárfesta í rafmyntaviðskiptum, eða 37% af heildartapinu, er vegna þessarar nýju … Read More

Sóttvarnalæknir bregst við ábendingum og dregur rangtúlkun til baka

frettinInnlendarLeave a Comment

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur gengist við því að hafa gert of mikið úr veikindum barna af völdum Covid-19 og leiðrétt fyrra mat sitt í samræmi við það. Frosti Sigurjónsson rekstrarhagfræðingur og fv. alþingismaður er meðal þeirra sem að hafa gagnrýnt málflutning Þórólfs og segir ekki standast skoðun og sendi því Þórólfi bréf með ábendingum um villur í þeim gögnum sem … Read More

Omicron bylgjan drifin áfram af heilbrigðu og fullsprautuðu ungu fólki

frettinErlentLeave a Comment

Helgi Örn Viggósson skrifar: Fyrir nokkrum dögum síðan kom út skýrsla frá dönsku sóttvarnastofnuninni sem sýndi að hröð bylgja omicron þar í landi legðist fyrst og fremst á fullbólusett ungt fólk [1]. Núna streyma fréttir af þessu nýja ótrúlega mikið stökkbreytta afbrigði víða að úr heiminum, sem aldrei þessu vant eru nokkuð samhljóma um þetta. Þannig eru fyrstu tölur frá … Read More