Rafmyntasvindl stóreykst – svindlarar stálu um átta milljörðum dollara á árinu

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Rafmyntasvindlarar græddu næstum 7,7 milljarða dala árið 2021, samkvæmt gagnarannsókna- og þjónustufyrirtækinu Chainalysis. Þessar auknu tekjur af rafmyntasvindli, sem hafa aukist um 81% frá því á síðasta, ári koma aðallega til vegna nokkuð nýrrar tegundar af svindli sem kallast „teppatog“ (e. rug-pull). Meira en 2,8 milljarðar dala af tapi fjárfesta í rafmyntaviðskiptum, eða 37% af heildartapinu, er vegna þessarar nýju … Read More