Maðurinn sem leitað var að fannst látinn

frettinInnlendarLeave a Comment

Maðurinn sem lýst var eftir síðdegis í gær fannst látinn í kvöld. Hann hét Almar Yngvi Garðarsson og var 29 ára. Hann lætur eftir sig sambýliskonu og einn son. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Aðstandendur vilja koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem aðstoðuðu við leitina, segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðbogarsvæðinu. … Read More

Ótrúleg tölfræði frá Danmörku – ekki Omicron heldur misheppnuð bóluefni

frettinErlent, PistlarLeave a Comment

Omicron er ekki vandamálið eins og haldið hefur verið fram, heldur misheppnuð bóluefni. Danir birta nú daglega afar ítarleg gögn um Covid smit og sjúkrahúsinnlagnir, ekki bara um Omicron, heldur öll Covid afbrigði. Og þessi gögn sýna allt aðra mynd en fjölmiðlar hafa haldið á lofti undanfarin tvö ár. Omicron sem áfram virðist mun hættuminna þó það smitist meira en … Read More

Myndbandsvettvangurinn Rumble sýnir aftur sitt rétta andlit

frettinErlentLeave a Comment

Kanadíski myndbandsvettvangurinn Rumble sýndi enn og aftur sitt rétta andlit nú í byrjun desember þegar hann hótaði keppinauti sínum Odysee, sem er raunverulegur vettvangur málfresis,  málsókn vegna tísts á Twitter. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Rumble grípur til aðgerða sem ganga gegn málfrelsi á netinu. Eins og National File greindi frá í júní breytti Rumble þjónustuskilmálum skyndilega til … Read More