Jón Magnússon lögmaður skrifar: Fjármálaráðherra, fyrrum dómsmálaráðherra Sigríður Andersen og Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður segja, sóttvarnarráðstafanir vegna Kóvíd ólögmætar. Þórólfur sóttvarnarlæknir er ósammála en tekur fram að hann sé ólöglærður ólíkt hinum þremur. Fyrrum yfirmaður Kóvíd göngudeildar Landspítalans, Ragnar Freyr Ingvarsson læknir, segir einkenni Ómíkron hafi jafnan verið væg þá tvo mánuði sem tekist hafi verið á við það og … Read More