Davíð spyr hvort næst verði bólusett við kvefi

frettinBólusetningarLeave a Comment

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fv. forsætisráðherra og seðlabankastjóri, setti fram áhugaverðar hugleiðingar sínar í Staksteinum blaðsins í dag og spyr sig hvort næst verði bólusett við kvefi?

„Miðað við fyrsta afbrigði veirunnar, sem greindist í Wuhan í Kína, leiðir Ómíkron til 29% færri sjúkrahúsinnlagna, en 23% færri en Delta,“ sagði í fréttinni og tekið fram að miklu færri þyrftu að fara á gjörgæslu af völdum Ómíkrón. Eins smitast börn frekar af Ómíkron en fullorðnir, en einkennin eru yfirleitt væg og svipuð kvefi,“ sagaði í fréttinni sem Staksteinar vitna að stóru leyti til. Staksteinahöfundur, sem gera má ráð fyrir að sé Davíð Oddsson, spyr í lokin:

Þrátt fyrir þessa niðurstöðu og aðrar svipaðar skal í æðibunugangi þvinga í gegn bólusetningu á börnum með vísun til Ómíkron. Er ekki allt í lagi, spyr meistarinn.

Skildu eftir skilaboð