Heilbrigðisráðherra hafnaði tveimur kröfum sem fram komu í síðasta minnisblaði sóttvarnarlæknis. Annars vegar þeirri kröfu að skylda börn niður í sex ára aldur til að bera grímur og hins vegar kröfu um að fresta skólahaldi eftir áramót. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-iðnaðar og nýsköpunarráðherra segir það alls ekki óeðlilegt að heilbrigðisráðherra hafi í tveimur atriðum farið gegn minnisblaði sóttvarnalæknis í þetta skiptið … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2