Undarlegur „ljóshnöttur“ sást á himni í Vesturbæ

frettinInnlendar1 Comment

Undarlegur „ljóshnöttur" sem er engu líkur sást á himni frá Vesturbæ og sennilega víðar, en það var kona að nafni Sunna Lind sem deildi þessari mynd frá Vesturbænum í færslu á facebook.

Mikil litadýrð er í hnettinum og spyrja netverjar sig af því hvert fyrirbærið sé en það er enn á huldu.

Hægt er að setja athugasemdir hér að neðan fyrir þá sem telja sig vita meira um hvað þetta fyrirbæri er?

Færsluna má sjá hér að neðan.


Image

One Comment on “Undarlegur „ljóshnöttur“ sást á himni í Vesturbæ”

Skildu eftir skilaboð