Meirihluti þýskra þingmanna hafnaði á fimmtudag frumvarpi um COVID-19 skyldubólusetningu fyrir alla íbúar eldri en 60 ára. Frumvarpið, sem Olaf Scholz kanslari og Karl Lauterbach, heilbrigðisráðherra, lögðu fram, var talin málamiðlunarlausn eftir að þingmenn stjórnarsamstarfsins og stjórnarandstöðuflokkanna höfðu gagnrýnt hugmyndina um bólusetningaskyldu sem gilti fyrir alla fullorðna í landinu. Hins vegar fékk frumvarpið ekki stuðning meirihluta þingsins, þar sem stjórnarandstöðuflokkar … Read More
Er Candida að hrjá þig?
Heilsupistill eftir Guðrúnu Bergmann Frá því ég var fyrst greind með Candida sveppasýkingu í meltingarveginum fyrir rúmlega þrjátíu og fimm árum, hef ég bæði í ræðu og riti verið að fræða fólk um leiðir til að takast á við offjölgun þessa sveppagróðurs í smáþörmum og ristli. Candida sveppasýkingin hefur fengið nýtt nafn á síðari árum og kallast nú SIBO meðal … Read More
Katy Perry segir að trúin hafi bjargað sér frá sjálfsmorði
Í nýlegu viðtali í kanadíska útvarpsþættinum “Q on CBC” talar söngkonan Katy Perry af einlægni um geðheilbrigðisvanda sinn. Söngkonan sem einnig er dómari í American Idol, segir að hún hafi gengið í gegnum erfiðan tíma þar sem hún íhugaði að svipta sig lífi í kjölfar skilnaðar við leikarann Orlando Bloom árið 2017, auk lélegrar plötusölu. Perry fannst eins og hún … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2