Grein eftir Veronique Desauliniers – NaturalHealth365 Það að greinast með brjóstakrabba er vissulega mjög tilfinningaþrungið. Óttablandnir þankar bæra á sér og um leið kemur urmull af spurningum upp í hugann. Maður veltir fyrir sér hvers kyns meðferð á við, hver útkoman gæti orðið og hvernig þú og fjölskyldan munu fara í gegnum þetta ferli. Ég hef fengist við þessar aðstæður alla … Read More
Guðríður víðförla og The Northman – rasismi og hvít yfirburðahyggja?
Við verðum fyrir of miklum áhrifum af bandarískri ruslmenningu. Undanfarið hefur þjófnaður tveggja listakvenna á „rasískri styttu“ vakið athygli. Þar var um að ræða styttu Guðríðar víðförlu sem þær söguðu lausa með slípirokk og notuðu í eigin sýningu hjá Nýlistasafninu. Þær hafa enn ekki getað útskýrt hvað sé rasískt við styttuna en hluti af woke-ismanum bandaríska er sú hugmyndafræði Robin … Read More
Rússneska orkufyrirtækið Gazprom skrúfar fyrir gasflutning til Póllands og Búlgaríu
Rússneska orkufyrirtækið Gazprom hefur nú staðið við hótanir sínar frá í gær og hefur skrúfað fyrir gasflutning til Póllands og Búlgaríu, en Rússar stöðvuðu gasflutning til landanna þar sem kröfu þeirra um að greiða fyrir gasið í rúblum var hafnað. Þetta eru hörðustu hefndaraðgerðir sem er beint að evrópskum hagkerfum hingað til vegna stríðsins í Úkraínu, segir á vef Reuters. … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2