Embættismenn Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) og Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) „breyttu“ leiðbeiningum vegna Covid og „bældu jafnvel niður“ niðurstöður tengdar vírusnum vegna pólitísks þrýstings, segir í nýrri skýrslu GAO (Government Accountability Office). Rannsakendur GAO, sem er rannsóknararmur bandaríska þingsins, ræddu við meira en tug stjórnarmanna og stjórnenda sem störfuðu hjá stofnunum sem gáfu út leiðbeiningar vegna heimsfaraldursins í Bandaríkjunum. Auk tveggja fyrrverandi forstjóra CDC og fjóra fyrrverandi forstjóra FDA. Rannsakendurnir … Read More
Slaufunarmenningin hafði öfug áhrif fyrir Joe Rogan og Spotify – þættirnir aldrei vinsælli
Tilraunir öfgafullra vinstrimanna til að slaufa Joe Rogan og hlaðvarpsþætti hans á Spotify bar engan árangur. Þvert á móti virðast þættirnir hafa slegið í gegn samkvæmt nýrri ársfjórðungsskýrslu fyrirtækisins. Vinsældir þáttanna fóru fram úr væntingum og aldrei hafa fleiri nýir áskrifendur bæst í hópinn. Spotify lét ekki undan þrýstingi fyrr á þessu ári um að grípa til aðgerða gegn Rogan … Read More
Andvana fæðingum og nýburadauða fjölgar um 80% milli ára
Fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi árið 2021 var 4.879 sem er fjölgun frá árinu 2020 þegar 4.512 börn fæddust. Einungis þrisvar áður hafa fleiri lifandi fædd börn komið í heiminn á einu ári, árin 2009-2010 og 1960. Alls fæddust 2.576 drengir og 2.303 stúlkur en það jafngildir 1.119 drengjum á móti hverjum 1.000 stúlkum. Andvana fæddum börnum fjölgaði árið … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2