Níu Íslendingar eru komnir á svartan lista rússneskra stjórnvalda, og mega því ekki ferðast til Rússlands samkvæmt upplýsingum á heimasíðu rússneska utanríkisráðuneytisins. Ástæðan er þátttaka Íslands, Noregs, Grænlands og Færeyinga í refsiaðgerðum gegn Rússlandi. Auk nýju Íslendinga, sem ekki er tekið fram hverjir eru, beinist ferðabannið að 16 Norðmönnum, þremur Grænlendingum og þremur frá Færeyjum. En fram kemur þó að … Read More
Öflugar afstöður plánetanna
Guðrún Bergmann skrifar Við eigum framundan nokkuð magnþrungna helgi og væntanlega næstu vikur og mánuði ef marka má skýringar breska stjörnuspekingsins Pam Gregory fyrir Sólmyrkva og nýtt Tungl á morgun, laugardaginn 30. apríl. Í reynd er í gangi í heiminum núna mjög mismunandi orka, sem hefur áhrif á heimsmyndina. En skoðum aðeins hvaða plánetur eru áhrifamestar og hvaða orkutíðni fylgir … Read More
Bretar biðja þingið og ríkisstjórnina að rannsaka tengsl hjartaáfalla og bólusetninga
Bretar hafa stofnað undirskriftasöfnun þar sem farið er fram á það við breska þingið og ríkisstjórnina að þau rannsaki hvort verulega aukin tíðni hjartaáfalla tengist Covid-bólusetningum. Fjöldi undirskrifta þarf að ná 100 þúsund til að þingið taki málið mögulega til umræðu. Þessa stundina nálgast fjöldinn 72 þúsund og aðeins undirritanir breskra ríkisborgara og þeirra sem hafa dvalarleyfi í Bretlandi teljast … Read More