Fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi árið 2021 var 4.879 sem er fjölgun frá árinu 2020 þegar 4.512 börn fæddust. Einungis þrisvar áður hafa fleiri lifandi fædd börn komið í heiminn á einu ári, árin 2009-2010 og 1960. Alls fæddust 2.576 drengir og 2.303 stúlkur en það jafngildir 1.119 drengjum á móti hverjum 1.000 stúlkum. Andvana fæddum börnum fjölgaði árið … Read More
Eva Bartlett fór til Manhush í Úkraínu – fann engar fjöldagrafir
Okkur hefur verið sagt frá fjöldagröfum í þorpi nálægt Maríupol í Úkraínu. Í grein í vikuritinu Time frá 19. apríl má lesa ásakanir borgarstjóra Maríupol, Vadym Boychenko, um að Rússar „feli stríðsglæpi sína“ með því að flytja látna almenna borgara frá borginni og jarðsetja þá í Manhush. Í gröfunum gætu verið allt að 9.000 manns er haft eftir borgarráði Mariupol … Read More
Ráðist á verslanir í Þýskalandi – selja fatnað sem þjóðernissinum líkar
Á laugardaginn var réðust meintir vinstri öfgamenn á verslanir í þrem borgum Þýskalands og annars staðar var tilkynnt að fylgst væri með verslunum. Í Magdeburg var afgreiðslukonan slegin ítrekað með barefli þar sem hún lá á gólfinu og piparúða úðað í andlit hennar. Í viðtali segist afgreiðslukonan helst hafa hugsað um að verja andlitið. Hún hafi ekki skynjað neinn sársauka, … Read More