Níu Íslendingar eru komnir á svartan lista rússneskra stjórnvalda, og mega því ekki ferðast til Rússlands samkvæmt upplýsingum á heimasíðu rússneska utanríkisráðuneytisins. Ástæðan er þátttaka Íslands, Noregs, Grænlands og Færeyinga í refsiaðgerðum gegn Rússlandi. Auk nýju Íslendinga, sem ekki er tekið fram hverjir eru, beinist ferðabannið að 16 Norðmönnum, þremur Grænlendingum og þremur frá Færeyjum. En fram kemur þó að … Read More