Twitter er að drepa tjáningarfrelsið segir þingkona – fær ekki að birta færslu um Covid bóluefnin

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríska þingkonan Marjorie Greene segir Twitter vera í andaslitunum því stjórnendur samfélagsmiðilsins séu í því að banna færslur og /eða loka á þá sem tjá „rangar“ skoðanir. „Twitter er að deyja vegna þess að þeir eru að myrða tjáningarfrelsið,“ skrifaði þingkonan undir Twitter færslu hjá Elon Musk. Hennar persónulega einkaaðgangi á Twitter var lokað fyrir tíst eins og sjá má … Read More

Nató-væðing Úkraínu

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: „Þýska leyniþjónustan áætlar að Úkraínuher telji 30 þús. manns, þar af 15 þús. í bardagasveitum. Herinn er illa þjálfaður, liðhlaup eru tíð og búnaður lélegur. Frankfurter Allgemeine segir þessar fréttir og bætir við: þegar núverandi forseti Úkraínu tók við í júlí 2014 sagðist hann engan her eiga.“ Efnisgreinin hér að ofan var skrifuð fyrir … Read More

Evrópuþingmaðurinn Clare Daly ásakar ESB um að kynda undir stríðinu í Úkraínu

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Elítan á Evrópuþinginu er veruleikafirrt. Hinn 7. apríl var samþykkt með yfirgnæfandi fjölda atkvæða að banna innflutning á olíu, kolum, kjarnorkueldsneyti og gasi frá Rússlandi nema landið drægi her sinn til baka frá Úkraínu og virti alþjóðlega samþykkt landamæri. Menn þar vilja sem sagt matvælaskort og orkukreppu í Evrópu (því þótt menn gætu fengið eldsneyti annars staðar frá þá yrði … Read More