Ritstjóri hjá The Irish Times deyr skyndilega

frettinErlentLeave a Comment

Aðstoðarritstjóri erlendra frétta hjá dagblaðinu The Irish Times, David McKechnie, lést skyndilega. Mr. McKechnie, 45 ára, veiktist í síðustu viku og var fluttur á Mater-sjúkrahúsið í Dublin, þar sem hann lést síðdegis á þriðjudag. Andláti hans hefur verið minnst með trega og sorg af samstarfsmönnum The Irish Times. Ritstjórinn Paul O’Neill sagði: „Sem aðstoðarritstjóri erlendra frétta hjálpaði Dave við að … Read More

Telur að lög hafi verið brotin við sölu Íslandsbanka og rifta þurfi viðskiptunum

frettinInnlendarLeave a Comment

Sig­ríður Bene­dikts­dótt­ir, hag­fræðing­ur við Yale-há­skóla og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri fjár­mála­stöðug­leika­sviðs Seðlabanka Íslands, tel­ur að lög um sölumeðferð eign­ar­hluta rík­is­ins í fjár­mála­fyr­ir­tækj­um hafi verið brot­in við sölu á hlut rík­is­ins í Íslands­banka. Þetta seg­ir Sig­ríður í sam­tali við Kjarn­ann Sigríður segir að þegar yfir 150 aðilar séu valdir til að kaupa magn bréfa sem sé svo lítið að það hefði ekki hreyft … Read More

Joe Biden beintengdur viðskiptum Hunter – skrifaði meðmælabréf fyrir son viðskiptafélaga

frettinErlent1 Comment

Hunter Biden hneykslið í Bandaríkjunum verður sífellt erfiðara fyrir Merrick Garland dómsmálaráðherra þar sem framkomin gögn stangast á við fullyrðingar Joe Biden forseta um þátt hans í viðskiptum sonarins, Hunter Biden. Þessi staða versnaði enn frekar fyrir nokkrum dögum þegar Fox News sagði frá því að árið 2017 hefði Joe Biden skrifað háskóla meðmælabréf fyrir son kínversks framkvæmdastjóra sem var … Read More