Aðeins tveimur dögum eftir frjálsar kosningar í Ungverjalandi þar sem Viktor Orban vann sigur og tryggði sér forsætisráðherrastólinn fjórða kjörtímabilið í röð boðar Evrópusambandið efnahagslegar refsiaðgerðir gegn Ungverjalandi. Eins og Fréttin fjallaði um var Orban endurkjörinn í óþökk leiðtoga Evrópusambandsins og heimselítunnar sem hafa ekki getað þolað hvað Orban hefur verið þeim erfiður í taumi. Í stað þess að óska Orban … Read More
Repúblikanar biðja Elon Musk að opna Twitter aðgang Donalds Trump
Repúblikanar í Bandaríkjunum biðja Elon Musk um að endurvekja Twitter aðgang Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseta eftir að Musk varð stærsti hluthafinn í fyrirtækinu. En eins og kunnugt var lokaði miðillinn á forsetann í janúar 2021. Elon Musk, hefur sagst vilja halda sig utan stjórnmála en skrif hans á samfélagsmiðlum og víðar gefa þó til kynna að hann hafi ákveðnar pólitískar skoðanir. Rétt eins og Donald Trump gerði um daginn, sendi Musk baráttukveðjur til vörubílalestarinnar í … Read More
Covid ruslið: 87 þúsund tonn af hlífðarbúnaði – 144 þúsund tonn af öðrum úrgangi…
Notaðar sprautur, sýnatökupinnar og bóluefnaflöskur eftir COVID-19 faraldurinn hafa hrannast upp og búið til tugþúsundir tonna af úrgangi, sem ógnar heilsu manna og umhverfinu, segir í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) frá því í lok janúar sl. Úrgangurinn getur hugsanlega útsett heilbrigðisstarfsmenn fyrir brunasárum, nálarstungum og sýklum sem valda sjúkdómum, segir í skýrslunni. „Við komumst að því að COVID-19 hefur aukið úrgang … Read More