Stjórnvöld í New South Wales í Ástralíu, vilja sjá hærri opinberar tölur um Covid-tilfelli og hvetja því fólk til að tilkynna að það sé með vírusinn jafnvel þótt það sé ekki veikt. Heilbrigðismálaráðherra fylkisins, Brad Hazzard, hefur hvatt almenning til að tilkynna um jákvæðar Covid niðurstöður og varaði við því að raunveruleg smit gætu verið „að minnsta kosti 50% fleiri“ … Read More
Nýtt afbrigði, XE, finnst á Bretlandi – hugsanlega meira smitandi en Ómíkron
COVID-19 Omicron undirafbrigði, þekkt sem XE, hefur fundist í Bretlandi, samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). „XE tilheyrir Omicron afbrigðinu þar til hægt verður að greina verulegan mun á smit- og sjúkdómseinkennum ásamt alvarleika. WHO mun fylgjast grannt með og meta lýðheilsuáhættuna sem tengist raðafbrigðum ásamt öðrum SARS-CoV-2 afbrigðum og veita frekari upplýsingar þegar þær liggja fyrir.“ WHO sagði að XE væri raðbrigði … Read More
Fjölmúlavíl, fimbulfamb og fláræði – Lýðræði í andarslitrunum
Eftir Arnar Sverrisson: Það er til margs konar lýðræði. Í hinni fornu Aþenu höfðu þeir karlar atkvæðisrétt, sem gátu varið lýðveldið, áttu sverð og skjöld. Á Íslandi bjuggu formæður og forfeður við goðalýðræði, þ.e. yfirstéttarlýðræði. Umbætur á vettvangi stjórnmála í Evrópu á miðöldum sneru fyrst og fremst að réttindum aðalsmanna gagnvart konungsveldinu. Í sjálfstæðisyfirlýsingu bandarísku nýlendnanna í stríðinu við Bretland … Read More