Eldur Deville, talsmaður Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra ritaði þessa áramótahugvekju á facebook í dag: Elsku vinir og vandamenn, Þau eru komin. Áramótin. Tíminn til þess að líta um öxl, „check n´adjust“ (stöðumat) og líta fram á við. Árið 2022 er búið að vera gott ár. Þegar ég lít um öxl minnist ég margs sem ég get verið þakklátur fyrir. … Read More