Kosningarnar 2020 í Ameríku dæmdar ólöglegmætar?

frettinDómsmál, Erlent, Hallur Hallsson2 Comments

Eftir Hall Hallsson: Verða forsetakosningarnar 2020 í Bandaríkjunum dæmdar ólögmætar? Mál nr. 20:382 Raland J. Brunson vs. Alma S. Adams er rekið fyrir US Court of Appeal og var dómtekið í Hæstarétti Bandaríkjanna 20. október 2022. Með þessu eru leiddar líkur að Hæstiréttur Bandaríkjanna hafi ákveðið að taka málið til dóms. Málið í raun er höfðað gegn Joe Biden, Kamalla … Read More

Orkuskiptin, rafmagnsbílar, kuldi og gróðurhúsaáhrif

frettinGeir Ágústsson, Orkumál, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Við erum á svolítið einkennilegri vegferð á Vesturlöndum og sérstaklega í Evrópu. Við erum að ýta út bílum sem nota bensín og olíu. Í staðinn eiga að koma rafmagns- eða vetnisbílar. Rafmagn þarf að fara á batterí. Vetni þarf að framleiða með notkun rafmagns. Hvoru tveggja þýðir að við þurfum miklu meira rafmagn. Í íslensku samhengi þarf … Read More

Þrjú Nató-ríki vilja sneiðar af Úkraínu

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Nató-ríkin Pólland, Rúmenía og Ungverjaland hafa augastað á vesturhéruðum Úkraínu. Pólland er lengst komið með sínar áætlanir, segir einyrki sem hlerar slavnesku umræðuna. Héruðin voru fyrrum hluti ríkjanna þriggja. Þórdís utanríkis segir að „viðnámsþróttur“ ríkja skipti máli. Sá þróttur má sín lítils í raunpólitík. Þar gildir að kjósa sér af kostgæfni óvini ekki síður en vini. Úkraína … Read More