Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: Í siðmenntuðum réttarríkjum er ólöglegt að frelsissvipta einstaklinga til lengri tíma án dóms. Þrátt fyrir það hefur ástralski blaðamaðurinn Julian Assange setið ódæmdur í bresku fangelsi síðastliðin þrjú ár vegna yfirvofandi framsals til Bandaríkjanna og fyrirhugaðra réttarhalda. Bandarísk yfirvöld hafa nú sótt rétt sinn við hæstarétt Bretlands um að fá Assange framseldan og fluttan. Kristinn Hrafnsson, … Read More
Opinbera frásögnin af Úkraínu
Opinbera frásögnin af Úkraínu, sögð af allri vestrænu stjórnmála/fjölmiðla-stéttinni, er sú að Vladimír Pútín hafi ráðist á Úkraínu eingöngu af því hann sé illur og hati frelsi. Hann langi að ráða yfir eins miklu af Evrópu og mögulegt er af því hann þoli ekki frjáls lýðræðisríki, af því hann sé annar Hitler. Opinbera frásögnin er sú að á meðan Rússland … Read More
Argentína vinnur heimsmeistaratitilinn
Argentínumenn urðu rétt í þessu heimsmeistarar í knattspyrnu á heimsmeistarmótinu í Lusail í Katar. Er þetta í þriðja sinn sem Argentína er heimsmeistari. Argentína sigraði Frakkland eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni í æsispennandi úrslitaleik í. Argentína og Frakkland hafa bæði orðið heimsmeistarar tvisvar, Argentína 1978 og 1986 en Frakkland 1998 og 2018. Lionel Messi var valinn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í Katar eins … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2