ESB borgarar skattlagðir fyrir losun kolefnis – fyrirtæki geta áframselt losunarkvóta

frettinLoftslagsmál, OrkumálLeave a Comment

Samkomulag hefur náðst um stærsta loftslagspakka ESB frá upphafi. Íbúar Evrópusambandsins munu þurfa að borga skatt fyrir þær gróðurhúsalofttegundir sem þeir losa. Það þýðir að í hvert skipti sem þeir taka eldsneyti eða kveikja á hitanum þarf að borga fyrir skaðleg efni sem losna við það. Fólk sem einangrar hús sín vel, kaupir hitadælu eða skiptir yfir í rafmagnsbíl getur … Read More

Eti ógeðfelldir drengir það sem úti frýs

frettinArnar Sverrisson, Pistlar1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Umræðan um stöðu drengja í skóla geisar víðar en á Íslandi – um alla Vesturálfu, þar sem kvengerving þeirra hefur staðið yfir í áratugi. Kvenfrelsar hafa skiljanlega látið sér fátt um finnast, enda er þróunin í samræmi við hugmyndafræðina og aðgerðirnar. Þó bregður stundum svo við, að mæður, ljónynjur að upplagi, bregðast öndverðar við, þegar mömmustrákarnir … Read More