Tryggingafélögin lágu á 70 milljarða króna bótasjóðum til að mæta tjónakostnaði í lok árs 2021. Þessi fjárhæð dugar fyrir öllum tjónagreiðslum í 5-6 ár. Samt gerir Fjármálaeftirlit Seðlabankans (FME) ekkert til að hefta þessa miklu sjóðasöfnun, sem fyrst og fremst byggist á of háum iðgjöldum á lögboðnar ábyrgðartryggingar ökutækja. Bótasjóðirnir virðast aldrei nógu digrir Skýru ljósi er varpað á iðgjaldaokur … Read More
Fjölmiðlaáróður um veðurfar: sömu fyrirsagnir notaðar aftur og aftur
Fólkið í kanadísku frelsislestinni varð fyrir barðinu á samstöðuáróðri stóru meginstraumsfjölmiðlanna þegar það barðist fyrir frelsinu í byrjun þessa árs, eins og kunnugt er. Barátta þessa fólks fékk ekkert rými í meginstraumsmiðlunum, nema þegar gera átti lítið úr því og baráttu þeirra. Á Instagram síðunni freedomconvoy2022 var í gær birt myndband sem sýnir hvernig stóru meginstraumsmiðlarnir, eru einnig samstíga í því að telja … Read More
Flugdrama vegna veðurs: Farþegar gætu átt rétt á skaðabótum
Fjöldi farþega eru strandaglópar á Íslandi og víðar vegna þess að flugi til og frá landinu hefur verið fellt niður í gær og í dag. Meðal annars var Reykjanesbrautinni lokað við lítinn fögnuð farþega og flugfélaganna. Einhverjar efasemdir hafa vaknað um réttmæti lokananna, meðal annars hjá forstjóra Icelandair, Boga Nilssyni. Sérstaka athygli vöktu ummæli forstjórans þegar hann sagði í samtali við mbl.is: … Read More