Biður RÚV Samherja afsökunar?

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Níu Namibíumenn eru ákærðir í dómsmálinu sem rekið er í Namibíu, og snýst um úthlutanir veiðiheimilda. Kjarni dómsmálsins breytingar eru sem gerðar voru á fiskveiðilöggjöf landsins árið 2015 og hvernig þeim var framfylgt. Einn ákærðra, Bernhardt Esau, var sjávarútvegsráðherra Namibíu 2010 til 2019. Namibian Sun hefur eftir Esau að tilgangur lagabreytinganna 2015 hafi verið  ,„að opna iðnaðinn og … Read More

Dauðalistinn og tjáningarfrelsið

frettinPistlar, Tjáningarfrelsi2 Comments

Eftir Ara Tryggvason: Þann 19. ágúst síðastliðinn var danski utanríkisráðherrann, Jeppe Kofod, kallaður til fundar á danska þinginu vegna svokallaðs dauðalista á vegum Mirotvorets (Friðarsinni) í Úkraínu. Ástæðan var sú, að á viðkomandi lista eru þrír þekktir Danir sem allir tóku þátt í ráðstefnu á vegum Schiller stofnunarinnar, 25. maí síðastliðinn. Danir voru fyrstir þjóða til að fjalla um úkraínska … Read More

Dax Tejera hjá ABC sjónvarpsstöðinni látinn eftir hjartaáfall 37 ára

frettinFjölmiðlar1 Comment

Dax Tejera, dagskrárgerðarmaður hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC lést af hjartaáfalli á föstudagskvöldið 23. desember, 37 ára gamall. Tejera stjórnaði hinum vinsæla sunnudagsþætti, „This Week with George Stephanopoulos.“ Kim Godwin, forstjóri ABC News, tilkynnti um skyndilegt andlát Tejera í skilaboðum til starfsmanna sjónvarpsstöðvarinnar á laugardag. Tejera lætur eftir sig eiginkonu og tvær ungar dætur. Í sömu viku lést einnig kollegi hans hjá … Read More